top of page
Styrkur vegna sálfræðiþjónustu
HD-samtökin á Íslandi bjóða upp styrki vegna sálfræðiþjónustu fyrir þá sem eru félagar í samtökunum.
Um er að ræða niðurgreiðslu á útlögðum kostnaði félagsmanna.
Sótt er um styrk með því að hafa samband við félagið í gegnum tölvupóst (hdsamtokin@gmail.com). Í tölvupóstinum þarf að fylgja með kvittun vegna sálfræðiþjónustu ásamt upplýsingum um greiðanda.
bottom of page


