top of page

Gerast vinur

Vinir HD samtakanna eru þeir stuðningsaðilar sem styrkja samtökin og starfið með mánaðarlegu framlagi að eigin vali. 

Vinir HD samtakanna eru okkur ómetanlegir stuðningsaðilar.

HD samtökin njóta lítilla opinberra styrkja og innheimtir lágt félagsgjald svo velvild einstaklinga, félaga og fyrirtækja stendur undir meginstarfsemi samtakanna.

 

Sem vinur HD samtakanna styður þú félagið með mánaðarlegum framlögum að eigin vali og hjálpar þannig til við að renna styrkari stoðum undir rekstur félagsins.

Við biðjum vini HD samtakanna að panta reglulegar millifærslur í sínum netbanka inn á reikning félagsins í Landsbanka.

Bankanr. 0133-26-005450 og er kennitala félagsins 410222-0940.

bottom of page